Vefumsjónarkerfi byggt á opnum hugbúnaði
Öflugt og sveigjanlegt vefumsjónarkerfi
Vefumsjónarkerfið okkar er sérstaklega hannað til að mæta þörfum fyrirtækja. Lausnin er áreiðanleg, einfaldar efnissköpun og umsjón efnis, einfaldar vinnuflæði og gerir samvinnu skilvirkari. Með þessari lausn má tryggja einstaka og samræmda upplifun af vörumerki. Ert þú að leita að traustum grunni fyrir þitt fyrirtæki? Prófaðu tilbúið vefumsjónarkerfi frá okkur!
Vefumsjónarkerfi sem eykur virði fyrirtækisins
Vefumsjónarkerfið okkar er byggt í Drupal sem er opinn hugbúnaður, notaður víða um heim. 90% af helstu eiginleikum og virkni kerfisins er tilbúið til notkunar svo þetta er tilvalin lausn fyrir fyrirtæki af öllum stærðum og gerðum óháð starfsemi. Þú færð vefumsjónarkerfið afhent með öllum nauðsynlegum notkunarréttindum. Notandi greiðir engin leyfisgjöld og er ekki bundinn við ákveðna samstarfsaðila. Vefkerfið er og verður þitt og þér er heimilt að nota það, sérsníða og stækka eftir því sem þér hentar.
100% Opinn hugbúnaður
90% af eiginleikum out-of-the-box
100% Tilbúið til notkunar
Bætt vinnuumhverfi ritstjóra
Vefumsjónarkerfið býður upp á frábært umhverfi fyrir þá sem skrifa texta með “drag-and-drop” viðmóti sem er auðvelt í notkun. Það felur í sér staðlaðar efnis- og miðlategundir, efnisgreinar (e. content sections) og sniðmát, CKEditor sem býður upp á marga eiginleika og hægt er að gera breytingar á framendanum í rauntíma. Allt þetta gerir það að verkum að ritun og umsjón efnis og annarra stafrænna eigna verður talsvert einfaldari þar sem allt er að finna á einum stað og ritstjórar þurfa ekki að hafa mikla tæknilega þekkingu.
Bætt vinnuflæði og skilvirkari samvinna
Möguleiki er að búa til mismunandi ferla miðað fyrir starfsfólk með mismunandi hlutverk, heimildir og búa sérsniðin verkflæði. Þannig hefur þú yfirsýn yfir alla notendur sem fá aðgang að efninu og vinna með það á mismundi stigum (drög, yfirlestur, birting, o.s.frv.). Þetta hjálpar þér að skilgreina skýr verkefni og ábyrgð hvers og eins, stýra verkefnum og fylgjast með framvindu og virkni notenda í rauntíma.
Eitt vörumerki - margar síður
Lausninni fylgir samþætt hönnunarkerfi með endurnýtanlegum íhlutum og gerir þér kleift að búa til samræmda upplifun með þínu vörumerki. Auðvelt er að bæta við sérsniðnu efni og eiginleikum sem og annarri virkni til að bæta notendaupplifun enn frekar.
Skalanlegur arkitektúr
Þar sem þessi tækni er “API-drifin” er mjög auðvelt að samþætta hana við önnur kerfi eins og PIM, DAM, Innranet, E-commerce. Lausnin er byggð með “módúlum” sem þýðir að þú getur valið það sem hentar þér til að búa til vefumsjónarkerfið sem hentar þér og tryggt að öllum viðskiptaþörfum sé mætt. Kerfið má bæði byggja á hefðbundinn/tengdan máta (e. coupled) og sem hauslausan máta (e. headless), þar sem framendinn er ekki tengdur bakendanum.
Öryggi fyrirtækja
Vefumsjónarkerfið tryggir öryggi notenda en allar okkar vefsíður eru verndaðar gegn gagnalekum og DDoS árásum. Kerfið hefur öfluga dulkóðun, örugga gagnageymslu, aðgang og flutningskerfi og hægt er að samþætta hana við hvaða SSO þjónustu sem er, sem tryggir að gögnin þín séu alltaf örygg. Uppfærslur á vefkerfum (e. deployments), regluleg afrit og sjálfvirkar öryggisuppfærslur stuðla að því að vefsíðan sé alltaf örugg og uppfærð.
Helstu eiginleikar og kostir vefumsjónarkerfisins
Leiðandi
Notendavænt viðmót
CKEditor
“Drag-and-drop” virkni
Breytingar á framenda í rauntíma
Sniðmát fyrir efni
Staðlaðar efnis- og miðlategundir tilbúnar beint úr kassanum
Samvinna
Breytanleg hlutverk og heimildir notenda
Stjórnun vinnuflæðis
Innskráningarsaga í rauntíma
Tímasett efnis innsetning
Sveigjanleiki
Mismunandi notendahlutverk (e. user segmentation)
Sjálfvirk eða valin notendahlutverk
Beinar/ óbeinar upplýsingar um notendur síðunnar
Sveigjanleg birting efnis
Staðbundin & fjöltyngd efnisstjórnun
Leitarvélabestun (SEO)
Sérsniðnar vefslóðir
Öll meta tags í boði (þ.á.m. OpenGraph, Twitter Cards)
Sveigjanleg stýring framsendinga (e. redirects)
Innbyggður XML sitemap generator
Skipulögð gagnasamþætting (JSON-LD)
Aðlögun fyrir farsíma
Skölunarhæfni
Hauslausar eða tengdar lausnir
Módúlar arkitektúr
API-drifin tækni
GraphQL tilbúið til notkunar
JsonAPI tilbúið til notkunar
Custom API stuðningur
Samþætting við hvaða SSO þjónustur og upplýsingatækniumhverfi sem er
Öflug leit
“Zero latency” leit - enginn biðtími
Stækkanlegt leitarkerfi með síum og leitarskilyrðum
Sameinuð leit (e. federated search) fyrir fjölsíðukerfi
Hraði
“Lazy loading” fyrir hraðari niðurstöður
Granular caching
Efnisafhending í gegnum alþjóðleg CDN kerfi
Öryggi
Öflug dulkóðun
Öruggt gagnaflutningskerfi
Örugg gagnageymsla
Öruggur gagnaaðgangur
Öruggar útgáfur á efni (e. deployments)
Regluleg afrit
Sjálfvirkar öryggisuppfærslur
Vörumerki sem nota CMS okkar
Prófaðu tilbúið vefumsjónarkerfi frá okkur!
Kynningarlausnin okkar er tilbúin og bíður upp á: fullkomið bókasafn (e.library) með efnis eiginleikum (e. content feature), fínstillt ritstjórnarupplifun, leitarvélabestun (e. SEO) fínstillingarmöguleikar, samþætt hönnunarkerfi (e. design system), öflug leitarvél og margt fleira...