Frá Drupal 7 yfir í Drupal 10
Flutningur yfir í forstillt Drupal vefkerfi
Talið niður til loka Drupal 7
Þegar Drupal 7 nálgast endingartíma sinn 5. janúar 2025, stendur fyrirtækið þitt frammi fyrir þeirri því að þurfa uppfæra í nýjustu útgáfu af kerfinu. Ef ekki er uppfært og haldið áfram með Drupal 7 tekur fyrirtæki þitt fyrir verulegri áhættu i öryggismálum og takmarkar getu þína til að nota eiginleika kerfisins í stafrænni nýsköpun.

Ein lausn, leysir margar áskoranir
Algengar áskoranir
Uppfærsla frá Drupal 7 er tímafrekt og kostnaðarsamt ferli sem krefst skuldbindingar og felur í sér ýmsar tæknilegar, auðlinda- og rekstrarlegar áskoranir:
- Vandamál tengd samþættingu
- Flókið ferli við uppfærslu á efni
- Þörf á uppfærslu á hönnun
- Fjárhagslegar takmarkanir
- Takmarkanir á getu kerfis

Þín lausn við uppfærslu frá Drupal 7
Farðu á einfaldan hátt yfir í forstillt Drupal 10 vefkerfi. Með 80% af algengustu eiginleikum vefkerfa innifalin og tilbúið ferli fyrir flutning efnis. Þú sparar tíma, minnkar kostnað og getur innleitt nýsköpun án fyrirhafnar. Tryggðu framtíð fyrirtækisins með fyrsta flokks starfrænni upplifun!

Af hverju er best að velja 1xINTERNET fyrir Drupal 7 uppfærslu?
100+ Drupal
uppfærslur
50% styttri tími
á markað
70% minni
kostnaður
100% tilbúið fyrir
nýsköpun
Hver er ávinningurinn?
Fullbúið Drupal vefkerfi
Ekki byrja á núlli, nýttu ávinningin af Drupal vefkerfi sem er með tilbúna virkni sem henta fyrirtækjum. Frá fyrsta degi eru með meira en 80% af vinsælustu virkni vefkerfa sem gerir þér kleift að minnka kostnað við standard uppsetningu.

Straumlínulöguð uppfærsla
Uppfærslan krefst þess aðeins að þú undirbúir þín gögn frá þinni vefsíðu sem gæti minnkað þinn kostnað um amk 50%.

Innbyggt hönnunarkerfi
Lausnin inniheldur fullkomið hönnunarkerfi, sem gerir þér kleift að nota núverandi hönnun fyrirtækisins fyrir nútímalega sjónræna framsetninu til að tryggja að heildarútlit.

Einbeittu þér að nýsköpum
Verulegur tíma- og kostnaðarsparnaður við uppfærsluna gerir þér kleift að einbeita þér að nýsköpun og nýta að fullu getu nútíma vefkerfis.

Sveigjanlegt eignarhald
Nálgun okkar gerir öllum viðskiptavinum kleift að taka fullt eignarhald á vefsíðu sinni á einfaldan hátt og koma þannig í veg fyrir fyrir að viðkomandi verði fastur með ákveðnu kerfi eða samstarfsaðilum.

Vel heppnuð uppfærsla á Drupal 7
Lærðu meira um forstillt Drupal vefkerfi
Vinnuumhverfi ritstjóra
Kannaðu alla möguleika til að bæta vinnuumverfi ritstjóra og þeirra sem skrifa efni fyrir vef.
Möguleikar við gerð efnis
Skoðaðu hvaða möguleikar eru til staðar fyrir gerð efnis.
Tæknilegir eiginleikar
Skoðaðu hvaða tæknilegu eiginleika kerfið býður uppá.