Við bjóðum upp á þjónustu sem færir þig nær þínum viðskiptamarkmiðum
Stefnumótun & Ráðgjöf
Sérfræðiráðgjöf og leiðbeiningar um stefnumótun og viðskipti til að efla nýsköpun og auka vöxt:
- Drupal audit
- Endurskoðun innviða
- Endurskoðun afkasta
- Aðgengisúttekt
- Strategía á vefnum
- Efnisstefna
- 360 sýn á viðskiptavini
- Drupal þjálfun
![Maður og kona einbeita sér fyrir framan fartölvu á skrifstofu](/sites/default/files/styles/original_small/public/2024-10/services-strategy-consulting.png.webp?itok=vujw5UsW)
Hugbúnaðarþróun
Sérsniðin þróun hugbúnaðarlausna, þar á meðal vef- og farsímaforrita, sniðin að einstökum viðskiptaþörfum þínum:
- Vefþróun
- Drupal þróun
- React þróun
- Þróun sérsniðinna farsímaforrita
- Drupal flutningur (e. migration)
- Gervigreindar forrit
- Öflug leitarvél
- E-commerce (vefverslun)
![Maður og kona vina saman við fartölvu á skrifstofu](/sites/default/files/styles/original_small/public/2024-10/services-software-development.png.webp?itok=VXaoHDZc)
Stafræn sköpun
Notendamiðuð hönnun og skapandi lausnir til að tryggja stöðuga netímynd og grípandi notendaupplifun:
- UX/ UI hönnun
- Hönnunarkerfi
- Hreyfihönnun (e. motion design)
![Tveir menn og kona ræða hugmyndir við tússtöflu](/sites/default/files/styles/original_small/public/2024-10/services-digital-creativity.png.webp?itok=A37KE_du)
Markaðssetning & Bestun
Markaðssetning og bestun til að ná til fleiri notenda og auka afköst:
![Tvær konur í hugmyndavinnu við tússtöflu](/sites/default/files/styles/original_small/public/2024-10/services-marketing-optimization.png.webp?itok=LOKD8uPG)
Innviðir & Ferlar
Áreiðanlegir innviðir og stuðningur sem tryggja skilvirkan, skalanlegan og öruggan viðskiptarekstur:
- Drupal hýsing
- Skýjaþjónusta
- Sólarhringsstuðningur
- Eftirlit með forritum
- Umsjón með "Patches"
![Þrír samstarfsfélagar vinna saman við fartölvu á borði](/sites/default/files/styles/original_small/public/2024-10/services-infrastructure-operations.png.webp?itok=nhab9dDB)