Mótum stafræna framtíð saman

Hjá 1xINTERNET leggjum við áherslu á nýsköpun og samvinnu en einnig persónulegan og faglegan vöxt starfsfólks. Við erum með öflugt og metnaðarfullt teymi þar sem hæfileikar, sköpunarkraftar og ólík sjónarmið hvers og eins fá að njóta sín. Við hvetjum þig til að slást í hópinn. Við leggjum einnig áherslu á þróun í starfi og hjálpum starfsfólki okkar að vinna markvisst að sínum markmiðum.

Baddý Breidert, forstjórinn okkar, með teyminu

Við bjóðum starfsfólki okkar ekki bara vinnu, heldur tækifæri til að ganga til liðs við ört vaxandi alþjóðlegt teymi hjá leiðandi hugbúnaðarfyrirtæki á evrópskum markaði. Hvort sem þú ert reynslubolti eða hefur nýlega klárað nám og langar að komast af stað, tökum við á móti þér opnum örmum og bjóðum upp á öruggt vinnuumhverfi þar sem allir eru velkomnir.

Meira um okkur

Teymið okkar að njóta sólarlagsins á ströndinni

Vertu hluti af ört stækkandi alþjóðlegu teymi

Jafnvægi vinnu og einkalífs

Sveigjanleg vinnuaðstaða icon

Sveigjanleg vinnuaðstaða
að heiman, í sameiginlegu vinnurými og á skrifstofum okkar

 

Samkeppnishæf laun icon

Samkeppnishæf laun
góð byrjun og svigrúm til þróunar

Hópeflisviðburðir icon

Hópeflisviðburðir
árlegar ferðir á eina af skrifstofum okkar

 

Sveigjanlegur vinnutími icon

Sveigjanlegur vinnutími
eitthvað fyrir alla: nátthrafna jafnt sem morgunhana

 

Símenntun icon

Símenntun
árlegir viðburðir, ráðstefnur og þjálfun

 

Starfsmannagleði icon

Starfsmannagleði
reglulegir hittingar

Þrjár myndir af teyminu okkar í vinnustofu

Laus störf

Sendu okkur ferilskrána þína

Hefur þú áhuga á að sækja um starf hjá okkur en sérð enga lausa stöðu sem hentar þér? Engar áhyggjur! Við erum alltaf opin fyrir því að heyra frá metnaðarfullu og áhugasömu fólki.

Sækja um starf

Starfsmaður 1x á skrifstofunni að vinna

Meira um okkur

Ef þú hefur áhuga á að læra meira um menninguna hjá 1xINTERNET, viðburðina sem við stöndum fyrir eða mætum á, okkar framlag til þekkingarmiðlunar eða eitthvað annað - ekki hika við að skoða það sem er “á döfinni”.

Sjá allt sem er á döfinni

Samstarfsfélagar okkar í hugmyndavinnu